Fasteignaleitin
Skráð 14. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Miklabraut 48

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
175.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
124.900.000 kr.
Fermetraverð
711.681 kr./m2
Fasteignamat
96.900.000 kr.
Brunabótamat
80.300.000 kr.
Mynd af Helga Pálsdóttir
Helga Pálsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1946
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2029804
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
endurnýjuð í íbúð
Frárennslislagnir
endurnýjað 2016
Gluggar / Gler
endurnýjaðir að hluta og aðrir yfirfarnir 2004
Þak
sjá lýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Að sögn eigenda, þá er tími er kominn til að huga að múrviðgerð á útidyratröppum. Það hefur verið rætt af nágrönnum og húsfélaginu, en ekkert verið ákveðið um það. Kaupendur munu taka við eigninni meðvituð um það.
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega fallega, nokkuð mikið endurnýjaða  og rúmgóð 6.herbergja 175.5 m2 efri hæð í þessu fallega húsi að Miklabraut 48, 105 Reykjavík. Aukin lofthæð er í allri eigninni. Eignin er í  nálægð við Klambratún. Snyrtilegur sameiginlegur inngangur er með risíbúðinni. 

Eignin skiptist í forstofu/hol, gestasalerni, 3-4 svefnherbergi, ( eitt herbergi var áður notað sem sér þvottahús)  - auðvelt að breyta aftur í þvotttahús ,   tvær samliggjandi stofur, stórt og gott eldhús og baðherbergi.Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sér geymsla íbúðar

Nánari lýsing eignarinnar. Gengið er upp fallegt bogadregið stigahús að íbúðinni.
Forstofan er flísalögð með fatahengi.
Gestasnyrting er innaf forstofu
Holið er rúmgott sem leiðir inn í eldhús, stofur og svefnherbergjagang.
Þrjár samliggjandi bjartar og rúmgóðar stofur snúa í suður. Stórir og stílhreinir gluggar veita inn birtu en þar blasir einnig við afar fallegur og gróinn, sameiginlegur garður. Milli stofanna þriggja eru tvöfaldar dyr, í einum þeirra eru rennihurðir, en í hinum hefur verið sett hljóðhelt þil (sem auðvelt er að fjarlægja). Sú stofa er nú notuð sem svefnherbergi og er búin vönduðum fataskápum og útgengi út á suðursvalir.
Eldhúsið  er mjög rúmgott og bjart með um 20 ára gamalli innréttingu og flísum á gólfi.
Á svefnherbergisgangi eru rúmgóðir skápar, en út frá honum eru þrjú svefnherbergi. Eitt er mjög rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum, en tvö barnaherbergi minni.

Baðherbergið og eitt barnaherbergjanna eru án opnanlegra glugga (vita út að Miklubraut), en þar er loftræsing með viftu)

Helstu endurbætir á íbúð 2023
* aðal baðherbergi endurnýjað frá A-Ö
* gestasalerni endurnýjað frá A-Ö
* ibúðin heilmáluð
* Nýjir vegglistar og ný gereft.
* allir fataskápar endurnýjaðir 
* Öll gólf flotuð í sömu hæð og vandað fallegt eikarparket frá Agli Árnasyni lagt á rýmin.
* búið er að gera ráð fyrir led lýsingu í listum í stofum og forstofu.


Helstu endurbætur á húsi síðastliðinna ára.
* 2004 var húsið var endursteinað og gluggar lagfærðir þar sem þurfti árið.
* 2016 var skólp og dren  endurnýjað.
* 2019 var Decra þakskífa sett á húsið.


Húseignin Miklabraut 48 er einn matshluti og er kjallari, 2 hæðir og ris með fjórum íbúðum. Húsið er steinsteypt, þak er valmaþaki úr timbri, klætt steinflísum. Húsið Miklabraut 46 er skv. samþykktum teikningum spegilmynd hússins nr. 48 og því er hlutur húss nr. 48, 50%af heildarhúsinu við Miklubraut 46-48.

Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/08/202382.000.000 kr.100.000.000 kr.175.5 m2569.800 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mánatún 11
3D Sýn
Bílastæði
Opið hús:18. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Mánatún 11
Mánatún 11
105 Reykjavík
133.5 m2
Fjölbýlishús
312
876 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 18B
3D Sýn
Hallgerðargata 18B
105 Reykjavík
142.4 m2
Raðhús
423
891 þ.kr./m2
126.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb107 Heklureitur
Bílastæði
Laugavegur 168 íb107 Heklureitur
105 Reykjavík
133 m2
Fjölbýlishús
422
914 þ.kr./m2
121.500.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168, íb503 Heklureitur
Bílastæði
Laugavegur 168, íb503 Heklureitur
105 Reykjavík
225.2 m2
Fjölbýlishús
412
608 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin