Fasteignaleitin
Skráð 17. des. 2025
Deila eign
Deila

Brúnavegur 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
145.3 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.500.000 kr.
Fermetraverð
684.790 kr./m2
Fasteignamat
81.000.000 kr.
Brunabótamat
66.600.000 kr.
Mynd af Þórarinn M. Friðgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2017388
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað annað en séu í lagi
Frárennslislagnir
Búið að mynda , í lagi að sögn en upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta.
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Út frá stofu í suður.
Lóð
17,09
Upphitun
Sameiginlegur hiti ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VIÐ LAUGARDALINN - FLOTT STAÐSETNING ! Mikið endurnýjuð 5 - 6 herb íbúð á 2.hæð (miðhæð) í mjög vel staðsettu fjölbýlishúsi. 3-4 svefnherbergi, stofa og borðstofa. Bílskúr fylgir eiginni. Endurnýjuð gólfefni, innréttingar , innihurðir og margt fleira.  Íbúðin er með þremur svefnherbergjum og að auki er svefnherbergi á 1. hæð sem skv. teikningum er skráð sem geymsla. Stofa, borðstofa og eldhús eru samliggjandi í rúmgóðu, fallegu og björtu rými. Útgengt út á suður svalir úr stofu. Sérgeymsla er í kjallara hússins. Stór, gróin og tyrfður sameiginlegur garður til suðurs fyrir framan hús. Mjög góð og fjölskylduvæn staðsetning við Laugardalinn.

Eignin Brúnavegur 5 er skráð sem hér segir hjá þjóðskrá:  Eign 201-7388, birt stærð 145.3 fm þar af bílskúr 26,8fm.
Smelltu hér og fáðu söluyfirlit strax
NÁNARI LÝSING EIGNARINNAR:
SÉRINNGANGUR

FORSTOFA:  Forstofan er rúmgóð með gólfhita, fatahengi. Flísalagt gólf, innangengt í 1.hæð. 
HOL: Rúmgott parketlagt hol/miðrými.
ALRÝMI: Rúmgott endurnýjað eldhús með fallegri ljósri innréttingu og frístandandi eyju, innbyggð tæki ásamt ofni í vinnuhæð. Endurnýjuð uppþvottavél og kæliskápur. Opið er úr eldhúsi yfir í borðstofu með parketi og þaðan í rúmgóða stofu með parketi. Gengið út á suðursvalir. 
SVEFNHERBERGI 1: Er með parketi og gengið inn í það úr forstufu. 
SVEFNHERBERGI 2: Er rúmgott með parket og góðum skápum með speglarennihurð. 
SVEFNHERBERGI 3: Mjög rúmgott með góðum skápum. 
BAÐHERBERGI:  Flísalagt í hólf og gólf. Gólfhiti. Baðkar með sturtu, vegghengt salerni, góð baðinnréttingu með skúffum og borðhandlaug. Gluggi með opnanlegu fagi er á baði.
SAMEIGN, GEYMSLUR OG FLEIRA: 
Í SAMEIGN ER INNANGENGT Í SVEFNHERBERGI 4: Teiknað sem geymsla en hefur verið nýtt sem gestaherbergi. Gengið er inní aðra geymslu sem er undir húsi nr. 3 sem er sambyggt. Rúmgóð geymsla í kjallara, 11,8fm. 
BÍLSKÚR: Skráður 26,8fm með rafmagni. Sérbílastæði fyrir framan bílskúr.
HÚSIÐ AÐ UTAN: Í október 2025 var gert við allan múr á utanverðu húsinu, svalahandrið og var húsið málað. 
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/10/202258.300.000 kr.84.000.000 kr.145.3 m2578.114 kr.
16/11/201739.650.000 kr.53.500.000 kr.131.2 m2407.774 kr.
19/02/201635.600.000 kr.42.200.000 kr.131.2 m2321.646 kr.
07/12/201532.300.000 kr.41.999.000 kr.131.2 m2320.114 kr.Nei
27/06/201123.200.000 kr.25.000.000 kr.131.2 m2190.548 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1970
26.8 m2
Fasteignanúmer
2017388
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arkarvogur 1 - Íbúð 503
Bílastæði
Arkarvogur 1 - Íbúð 503
104 Reykjavík
111.5 m2
Fjölbýlishús
413
860 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 504
Bílastæði
Dugguvogur 1 - Íbúð 504
104 Reykjavík
117 m2
Fjölbýlishús
413
845 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 405
Bílastæði
Dugguvogur 1 - Íbúð 405
104 Reykjavík
115.3 m2
Fjölbýlishús
413
840 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 305
Bílastæði
Dugguvogur 1 - Íbúð 305
104 Reykjavík
114.3 m2
Fjölbýlishús
413
830 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin