Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Æsufell 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
92.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.500.000 kr.
Fermetraverð
611.472 kr./m2
Fasteignamat
52.350.000 kr.
Brunabótamat
40.050.000 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2051680
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ath. Eignin er dánarbú, erfingjar/eigendur eignarinnar hafa ekki búið í eigninni og þekkja því ekki ástand hennar. Bendum því áhugasömum á að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun, fyrir tilbboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari skoðun.
Erling Proppé & Remax kynna: Þriggja herbergja íbúð með fallegu útsýni á 5.hæð við Æsufell 4 í Reykjavík.

-//- Húsið nýlega múrað og málað að utan. 
-//- Íbúðin er ný máluð.
-//- Húsvörður er starfandi í húsinu.
-//- Sameiginlegur stór garður með leiktækjum og grasi.
-//- Grunn- og leikskóli eru í næsta nágrenni auk annarrar þjónustu.
-//- Stutt er út í fallega náttúru t.d Elliðaárdalinn.
 

Samkvæmt skráningu FMR er eignin 92,4 fm, þar af er geymsla í sameign 5,1 fm.

Allar nánari upplýsingar veitir Erling Proppé .lgf  //  690-1300 //  erling@remax.is   

Nánari lýsing:
Forstofa: góður fataskápur með rennihurðum.
Eldhús: er rúmgott, innrétting, tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur, flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa:  opin í gegnum íbúðina, fallegt útsýni úr stofu glugga. Útsýni út á suður svalir.
Herbergi I: Frábært útsýni úr herberginu, gott herbergi með fataskáp. 
Herbergi II: Fataskápur, útgengt út á suður svalir. 
Baðherbergi: Baðkar, hvít innrétting undir vaski með skáp og spegli þar fyrir ofan, handklæðaofn, tengill fyrir þvottavél. 
Þvottahús: Í sameign.
Geymsla (5,1 fm): Í sameign ásamt hjóla-og vagnageymslu.

Vegna mikilla umsvifa á fasteignamarkaðinum óska ég eftir öllum eignum á skrá, vönduð vinnubrögð og frítt skuldbindingarlaust verðmat - Smelltu hér ! 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Erling Proppé lgf.  // 690-1300 //  erling@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignin er seld í því ástandi sem hún er og því bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun, fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/09/200715.025.000 kr.18.300.000 kr.92.4 m2198.051 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Spóahólar 10
Opið hús:24. nóv. kl 14:00-14:45
Skoða eignina Spóahólar 10
Spóahólar 10
111 Reykjavík
83.8 m2
Fjölbýlishús
312
691 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Krummahólar SELD 8
Bílastæði
Krummahólar SELD 8
111 Reykjavík
102.6 m2
Fjölbýlishús
312
574 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Kóngsbakki 8
3D Sýn
Skoða eignina Kóngsbakki 8
Kóngsbakki 8
109 Reykjavík
79.5 m2
Fjölbýlishús
312
728 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 172
Opið hús:23. nóv. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Hraunbær 172
Hraunbær 172
110 Reykjavík
81.1 m2
Fjölbýlishús
312
699 þ.kr./m2
56.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin