Miklaborg kynnir:
Mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í snyrtilegu endursteinuðu húsi við Rauðarárstíg 28 í Reykjavík.
Birt stærð eignar eru 63,3fm2 og skiptist í anddyri/hol, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, svalir og baðherbergi, geymslu og þvottahúsi í sameign.
Eignin er mjög vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla þjónustu og mannlíf.
Nánari upplýsingar veitir Sæþór Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 855-5550 eða saethor@miklaborg.is
Nánari lýsing:
Gengið er inn í anddyri sem tengir saman öll rými íbúðarinnar, í anddyri er parket á gólfi og rúmgóður fataskápur. Eldhúsið er með hvítri innréttingu og flísum á gólfi, úr eldhúsi er gengið út á svalir sem snúa til vesturs.
Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og fataskáp. Barnaherbergi er með parketi á gólfi.
Stofan er rúmgóð og björt með parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt á veggjum og gólfi með walk in sturtu.
Sameignin er snyrtileg með dúk á gólfi. Sameiginlegt þvottahús er á efstu hæð hússins ásamt sér geymslu sem er undir súð.
Skv seljanda hefur á sl. 10 árum hefur húsið verið endursteinað, dyrasímakerfi endurnýjað, vatnslagnir endurnýjaðar að hluta, rafmagnstafla í sameign endurnýjuð og skólplagnir endurnýjaðar.
Innan eignarinnar hefur verið skipt um rafmagnstöflu, rofa og flestar innstungur, fataskápur í herbergi endurnýjaður og gler að hluta til endurnýjað.
Nánari upplýsingar veitir Sæþór Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 855-5550 eða saethor@miklaborg.is
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
10/07/2012 | 14.400.000 kr. | 19.500.000 kr. | 63.3 m2 | 308.056 kr. | Já |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
105 | 63.3 | 59,9 | ||
105 | 58.3 | 58,9 | ||
105 | 53.3 | 62,5 | ||
105 | 61.9 | 61,9 | ||
105 | 61.9 | 61,7 |