Fasteignaleitin
Skráð 3. mars 2025
Deila eign
Deila

Brúnalda 4

EinbýlishúsSuðurland/Hella-850
157.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
443.810 kr./m2
Fasteignamat
59.200.000 kr.
Brunabótamat
54.300.000 kr.
Mynd af Baldur Jezorski
Baldur Jezorski
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2262090
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Baldur fasteignasali - Sími 450-0000 kynnir: Í einkasölu fallegt og vel skipulagt fimm herbergja einbýlishús með bílskúr við Brúnöldu á Hellu. Búið er að útbúa herbergi, baðherbergi og eldhús aðstöðu í bílskúrnum. Eignin er 157,50 fermetrar að stærð, þar af er bílskúr 30,0 fermetrar og 7,8 fermetra geymsla, samtals 157,50 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands.

Nánari lýsing: 
Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur.
Stofa: Björt og rúmgóð, parket á gólfi. Útgengt á skjólgóðan pall með skjólveggjum.
Eldhús: Góð innrétting, borðkrókur, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi 1: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og pláss fyrir fataskáp.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi og pláss fyrir fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Walk-in sturta og innrétting með efri skápum við vask. 
Bílskúr: Búið er að innrétta hluta bílskúrsins sem litla íbúð. Í bílskúrnum er herbergi, baðherbergi og eldhús aðstaða. 
Bílskúr - Herbergi: parket á gólfi.
Bílskúr - Eldhús: Innrétting með góðu skápaplássi.
Bílskúr - Baðherbergi: Flísar á gólfi, sturta, klósett og vaskur.

Lóð og aðkoma:
Gróinn garður og malarbílastæði fyrir framan húsið. Verönd og pallur með skjólveggjum á baklóð.

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski -
löggiltur fasteignasali
baldur@fastgardur.is | Sími 450-0000


Netverðmat: Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/04/201826.250.000 kr.29.000.000 kr.157.5 m2184.126 kr.Nei
02/09/201622.300.000 kr.16.500.000 kr.157.5 m2104.761 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurvegur 41
Skoða eignina Austurvegur 41
Austurvegur 41
800 Selfoss
97.5 m2
Fjölbýlishús
312
717 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 41
Skoða eignina Núpahraun 41
Núpahraun 41
815 Þorlákshöfn
104.6 m2
Raðhús
413
668 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Háholt 4A
Bílskúr
Opið hús:30. mars kl 13:00-13:30
Skoða eignina Háholt 4A
Háholt 4A
840 Laugarvatn
132.5 m2
Parhús
413
550 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Þykkvaflöt 3B
Bílskúr
Skoða eignina Þykkvaflöt 3B
Þykkvaflöt 3B
820 Eyrarbakki
139.1 m2
Parhús
413
503 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin