Fasteignaleitin
Skráð 7. maí 2025
Deila eign
Deila

Hraunbraut 39 Borg grunnur og teikn

Nýbygging • EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-805
352.2 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
28.200.000 kr.
Fermetraverð
80.068 kr./m2
Fasteignamat
14.600.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2025
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2344009
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
á teikningu
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignasala Suðurlands (s 483 3424) kynnir í einkasölu: Einstaklega vel staðsetta byggingarlóð ásamt teikningum að glæsilegu 288m2 einbýlishúsi á tveimur hæðum auk 64m2 bílskúr að Hraunbraut 39, þéttbýlinu að Borg í Grímsnesi.  Örstutt er á mjög skemmtilegan leikvöll sem og í sundlaug, skóla og leikskóla!

** Nálgast má allar nánari upplýsingar í síma 483 3424 og á fastsud@gmail.com**

Vaxandi byggðakjarni er á Borg í Grímsnesi, þar er fjölþætt þjónusta fyrir heimamenn og ferðamenn, skóli, leikskóli, félagsheimili, verslun, gisting og tjaldsvæði. Á Borg er íþróttasalur og mjög góð sundlaug með gufu, rennibraut, heitum pottum og vaðlaug. Í félagsheimilinu er fjölbreytt menningarstarfsemi og viðburðir.
Á staðnum er  einnig veitingastaðurinn á Minnborgum og örstutt er á golfvellina í Kiðjabergi og í Öndverðarnesi!   
Einungis er um klukkutíma akstur í Rvk og 15-20mín akstur á Selfoss.  


Búið er að greiða gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjald. Einnig er búið að greiða fyrir rafmagnsheimtaug.
Innifalið í verði eru grunnmyndir af efri- og neðri hæð húsins og gluggateikningar.
Búið er að setja allar lagnir, plast og járn en það á eftir að steypa plötuna.  Það fór óhemju mikil vinna við gröft á lóðinni, en svo var bara steyptur grunnur, sett efni í grunninn, lagt skólp, heita og kaldavatnslagnir, einangrunarplast yfir og járngrindur ofan á það. Eina sem er bara eftir er að hella steypu yfir það og þá er sökkullinn klár.
Kaupandi þarf að útvega iðnmeistara, byggingameistara og byggingastjóra á verkið.

FASTEIGNASALA SUÐURLANDS HEFUR VEITT VANDAÐA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU SÍÐAN 2003 !

Fasteignasala Suðurlands, Unubakka 3b, Þorlákshöfn.  
Heimasíða fasteignasölunnar:  https://www.eignin.is/

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignasala Suðurlands ehf.
https://www.eignin.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
805
352.2
28,2
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin