Erling Proppé & REMAX kynna bjarta og fallega íbúð á annarri hæð með fjórum svefnherbergjum og bílastæði í bílahúsi.Íbúðin er í vel viðhöldnu fjölbýli við Flúðasel 42. * Blokkin er klædd á þrjá vegu með álklæðningu sem er viðhaldslítil.* Þak endurnýjað og skipt um glugga á klæddum hliðum.Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 107,7 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 68.050.000,-Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu og borðstofu, svalir með svalarlokun, 4 svefnherbergi, baðherbergi, sérgeymslu í sameign og bílastæði í bílahúsi.Nánari lýsing eignar:Anddyri: er flísalagt með skáp og fatahengi.
Eldhús: borðstofa og stofa eru í björtu alrými með parket á gólfi. Í eldhúsi er Innrétting með tengi fyrir uppþvottavél, bakarofn, helluborði og viftu.
-Útgengt er úr stofu út á rúmgóðar svalir með svalarlokun
Baðherbergi: er með innréttingu, salerni og baðkari.
Svefnherbergi I: er með parketi á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi II: er með parketi á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi III: er með parketi á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi IIII / Hjónaherbergi: er með parketi á gólfi og fataskápum.
Bílastæði: Er mjög rúmgott í lokaðri bílageymslu þar sem er ma. að finna þvottastæði.
ATH. Bílastæðið er
EKKI í fermetratölu eignarinnar.
Geymsla: Er 8,2 m2 í sameign.
Hjólageymsla og þvottahús: er í sameign á jarðhæð, einnig er vinnuaðstaða/veislusalur sem íbúar geta leigt.
Endurbætur síðustu ára tiltekur meðal annars:
* 2020 voru endurnýjaðir fataskápar í öllum svefnherbergjum og í anddyri.
* 2019 var íbúðin máluð, endurnýjað gólfefni nema baðherbergi, endurnýjaðar innihurðir, bakarofn og ofnar í 2 svefnherbergjum ásamt rafmagnstenglum og rofum í allri íbúð.
Sérlega fjölskylduvæn staðsetning og stutt í fallegar gönguleiðir, útivist, alla þjónustu sem og verslun, grunnskóla, leikskóla, menntaskóla og íþróttir.Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar:
Erling Proppé.lgf // s. 690-1300 // erling@remax.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.