Fasteignaleitin
Skráð 9. maí 2024
Deila eign
Deila

Leirdalur 35

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
120 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.500.000 kr.
Fermetraverð
620.833 kr./m2
Fasteignamat
61.150.000 kr.
Brunabótamat
54.300.000 kr.
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2009
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2307377
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunanlegt
Raflagnir
Sagt i lagi
Frárennslislagnir
upprunanlegt
Gluggar / Gler
upprunanlegir
Þak
sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur og heitur pottur
Lóð
39.89
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Fúga í flísum í þvottahúsi er gölluð, farin að molna uppúr henni. Heitur pottur virkar ekki hann lekur og ekki vitað hvar, heitur pottur verður ekki lagaður fyrir sölu af seljendum.
Snjóbræðsla í stiga efrihæðar er frostsprungin og hafa aðilar þess hæðar alfarið séð um það, nánari útskyringar fást frá fasteignasala.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Leirdalur 35, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með með heitum pott og palli. Birt stærð 120 fm.

Nánari upplýsingar veitir: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.

*** Byggingarár eignar er 2009 en var standsett og flutt inn í hana 2018.
*** Golfhiti
*** Borðplötur í eldhúsi og á baðherbergi eru úr kvarts-steini og tæki frá AEG
*** Stór afgirt verönd með heitum potti er á baklóð
*** Stór sameiginlegur garður með leiksvæði er beint fyrir aftan húsið.



Eignin skiptist forstofu, þvottahús, geymslu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi og 3 svefnherbergi.

Mjög nýtískuleg eign, með gólfsíðum gluggum, 60x60 flísum á öllum gólfum, sérsmíðuðum innréttingum og góðum tækjum.

Aðkoma að hellulagðri innkeyrslu, gönguleið með snjóbræðslu. Aflokaður sólpallur bakatil með heitum pott.

Forstofa er flísalögð og þar er góður skápur
Þvottahús er inn af forstofu, þar er góð  innrétting með skolvaski í borði, aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara og hurð er út á afgirtan sólpall frá þvottahúsi
Geymsla er inn af þvottahúsi og þar eru flísar á gólfi 
Hol er flísalagt
Stofa er flísalögð og hurð er út á afgirta verönd frá stofu
Eldhús flísalagt, vönduð innrétting frá Parka með stórri eyju, ofn, vifta og helluborð. Quartz steinn. Innbyggður ísskápur fylgir með eigninni. 
Svefnherbergin eru þrjú og eru öll flísalögð, þau eru öll mjög rúmgóð og skápar eru í  öllum herbergjum.
Baðherbergi er flísalagt bæði á gólfi og á veggjum, þar er góð innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og flísalagður walk in sturtuklefi stúkaður af með gleri.

Eignin er í stuttu göngufæri við Stapaskóla og leikskólana Akur & Holt. Í göngufæri við Krambúð, hárgreiðslustofu og sjoppu. Gott leiksvæði á opnu svæði á baklóð.

 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/08/202041.150.000 kr.49.000.000 kr.120 m2408.333 kr.
04/06/201816.700.000 kr.47.000.000 kr.120 m2391.666 kr.
14/06/201624.300.000 kr.70.000.000 kr.1260 m255.555 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dísardalur 7 - Íb. 204
Dísardalur 7 - Íb. 204
260 Reykjanesbær
108.3 m2
Fjölbýlishús
413
701 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 28
Skoða eignina Dalsbraut 28
Dalsbraut 28
260 Reykjanesbær
106.9 m2
Fjölbýlishús
413
674 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 7 - Íb. 104
Dísardalur 7 - Íb. 104
260 Reykjanesbær
107.1 m2
Fjölbýlishús
43
709 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 3 - Íb. 202
Dísardalur 3 - Íb. 202
260 Reykjanesbær
99.3 m2
Fjölbýlishús
413
714 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache