Fasteignaleitin
Skráð 10. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Sólvallagata 43

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
85.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
868.390 kr./m2
Fasteignamat
67.700.000 kr.
Brunabótamat
39.800.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1945
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2002345
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi að því best er vitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Skólp endurnýjað 2002, plast lagt í húsið og út í götu.
Gluggar / Gler
Gluggar málaðir síðast 2013, en yfirfara þarf glugga að hluta og opnanleg fög.
Þak
Farið yfir þakið og það málað 2014
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Lóð
29,49
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir.
Gallar
Lítilvægar múrskemmdir fyrir ofan stofuglugga.
Er í skoðun að endurnýja opnanleg fög á gluggum og skoða með að fá nýjan dyrasíma. Húsfélagsmál.
 
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega og vel skipulagða 85,1fm, 3 herbergja íbúð á 2.hæð í fjögurra íbúða húsi að Sólvallagötu 43, 101 Reykjavík. Ein íbúð á hæð. Einstaklega falleg og björt rými sama hvert er litið í íbúðinni. Eignin skipar: forstofu, gangur, eldhús og borðstofa eitt rými lokað af með franskri hurð inn í stofu. Tvö svefnherbergi og baðherbergi sem hefur verið endurnýjað. Eignin hefur fengið gott viðhald á síðustu árum bæði að utan sem og að innan. Falleg íbúð á besta stað í borginni með miðborgina og Grandann í nokkurra mínútna göngufjarlægð. Öll helsta þjónusta, verslun, kaffi- og veitingahús allt í kring ásamt fjölbreyttu menningarlífi. Skólar á öllum stigum í nágrenninu ásamt íþróttasvæði Reykjavíkurstórveldisins KR.

Fasteignamat skv. HMS fyrir árið 2025 er 69.550.000kr

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@fastm.is


Eignin Sólvallagata 43 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-2345, birt stærð 85.1 fm, þar af er sérgeymsla eignar merkt 0302 skráð 6,1fm.

Nánari Lýsing:
Forstofa:
Með opnu hengi
Hol: Tengir saman allar vistverur íbúðar.
Stofa: Stofan er opin inn í eldhús/borðstofu ásamt holi og er björt og mjög rúmgóð. Á milli stofu og eldhúss/borðstofu er falleg frönsk rennihurð. Það gefur íbúðinni mikinn sjarma að bæði sé hægt að njóta rýmanna saman og loka á milli.
Eldhús/Borðstofa: Eldhús og borðstofa er eitt opið rými en mjög rúmt um allt með útgengt út á suðursvalir þar sem fallegur garður með miklum gróðri blasir við. Eldhús endurnýjað árið 2019 með fallegri ljósri innréttingu með góðu skápa og vinnuplássi. Eldhúsbekkur er olíuborinn gegnheill viður. Borðstofa er með veggföstum bekk sem nýtist einnig sem geymsla sé setunum lyft. Gott pláss fyrir stórt borðstofuborð með góðu sætaplássi.
Baðherherbergi: Flísar á veggjum, terrazzo á gólfi. Innbyggður sturtuklefi með gleri. Baðinnrétting með skúffum, skáp og spegli fyrir ofan vask ásamt upphengdu salerni. Skipt um baðinnréttingar 2020 og glerhurð sett í sturtu 2021.
Svefnherbergi I: Rúmgott með innbyggðum fataskápum ásamt öðrum sem var settur síðar, Pax skápur.
Svefnherbergi II: Gott barnaherbergi með fataskáp eða skrifstofa eins og það er nýtt í dag.
Geymsla: 6,1fm. Staðsett á 3 hæð.

Gólfefni: á íbúðinni er fallegt parket sem var lagt árið 2017. Uppgert terrazzo á baði.

Sameign: Sameiginleg þvottaaðstaða í kjallara.

Íbúðin: er mjög björt og vel skipulögð. Einstaklega sjarmerandi og hentar vel fyrir fagurkera.

Viðhald: Hús var steinað 2005, skólp var endurnýjað 2002, plast lagt í húsið og út í götu. Þak málað 2014, gluggar málaðir seinast 2013. Hiti er í stétt framan við húsið. Svalar hurð út úr borðstofu endurnýjuð ca. 2015; Eldhús endurnýjað 2019; Skipt um baðinnréttingar 2020 og glerhurð sett í sturtu 2021.

Falleg íbúð á afar vinsælum og rólegum stað í gamla Vesturbænum með alla helstu þjónustu og verslun í göngufæri. Göngufæri í miðborgina þar sem menningin blómstrar og það að búa í göngufæri við leikhús, tónlistarhús, fjölbreytta flóru kaffihúsa og veitingastaða býður upp á einstaka möguleika. Fjölmörg kaffihús og fjölbreyttir veitingastaðir eru í næsta nágrenni. Þá eru skólar á öllum stigum í nágrenninu ásamt íþróttastarfi Knattspyrnufélags Reykjavíkur.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fasteignamidlun.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/10/201946.300.000 kr.49.400.000 kr.85.1 m2580.493 kr.
15/07/201528.200.000 kr.34.000.000 kr.85.1 m2399.529 kr.
29/06/200717.020.000 kr.23.000.000 kr.85.1 m2270.270 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klapparstígur 14
Opið hús:14. nóv. kl 17:30-18:00
Klapparstígur 14
101 Reykjavík
76.4 m2
Fjölbýlishús
312
980 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
72.5 m2
Fjölbýlishús
312
1019 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
67 m2
Fjölbýlishús
211
1118 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
81.7 m2
Fjölbýlishús
211
917 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin