Fasteignaleitin
Skráð 10. maí 2025
Deila eign
Deila

Leirdalur 17 eh

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
109.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
656.621 kr./m2
Fasteignamat
62.900.000 kr.
Brunabótamat
64.850.000 kr.
HB
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2504935
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunanlegt
Raflagnir
upprunanlegar
Frárennslislagnir
Upprunanlegt
Gluggar / Gler
Upprunanlegt
Þak
Upprunanlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir ofan á bílskúr
Lóð
48,34
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Snjóbræðsa í gönguleið uppá stigapall er óvirk.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Leirdalur 17 eh, Fjögurra herbergja 109,5m2 efri sérhæð með stórri verönd ásamt heitum pott. Vel skipulögð og viðhaldslítið ytrabyrgði.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Helgi Bjartur Þorvarðarson Löggiltur fasteignasali í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is.

*** Húsin eru staðsteypt, einangruð að utan og klædd með flísum.
*** Sérsmíðaðar innréttingar frá Ormsson/HTH
*** Stórar þaksvalir / sólpalli
*** Bílastæði hellulögð með hitalögn í gönguleið.
*** LED lýsing innan- og utandyra í öllum eignum



Skipulag eignar:
Gengið frá hellulögðu bílastæði upp steyptan stiga, þar er rúmgóður sérafnota sólpallur með heitum pott. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofa og borðstofa opið við eldhús. Herbergjagangur með baðherbergi, þvottahúsi hjónaherbergi og tvö barnaherbergi

Forstofa flísalögð með þreföldum skáp
Stofa og eldhús í opnu rými við eldhús, parket á gólfi og útgengt út á svalir
Eldhúsinnrétting frá HTH, AEG heimilistæki, uppþvottavél og ísskápur innbyggt
Baðherbergi flísalagt með upphengdu salerni, walk in sturtu og góðri innréttingu
Þvottahús flísalagt, með innréttingu með skolvask og efri skápum.
Barnaherbergin eru tvö, parketlögð með fataskápum. Golfsíður gluggar
Hjónaherbergi parketlagt, góðir skápar og gólfsíðir horngluggar.
Eigininni fylgja tvö bílastæði. Tæknirými er fyrir aftan bílskúr neðri hæðar. Aflokaður sólpallur er ofan á bílskúr með heitum pott.

Glæsileg nýleg eign, vel staðsett í Innri-Njarðvík.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/03/202141.250.000 kr.47.500.000 kr.109.5 m2433.789 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabraut 2
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Tjarnabraut 2
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 22
Opið hús:19. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Dalsbraut 22
Dalsbraut 22
260 Reykjanesbær
106.9 m2
Fjölbýlishús
413
654 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 4
Skoða eignina Dalsbraut 4
Dalsbraut 4
260 Reykjanesbær
109.8 m2
Fjölbýlishús
413
637 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 3 - Íb. 102
Dísardalur 3 - Íb. 102
260 Reykjanesbær
98.2 m2
Fjölbýlishús
413
712 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin