Fasteignaleitin
Skráð 14. sept. 2025
Deila eign
Deila

Kothólsbraut 14

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
69.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.000.000 kr.
Fermetraverð
936.599 kr./m2
Fasteignamat
39.300.000 kr.
Brunabótamat
44.610.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1990
Geymsla 6m2
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2208587
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur
Lóð
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn kynna: Sumarhús í Öndverðarnesi, Kothólsbraut 14, 805 Selfoss sem er á leigulóð til fjölda ára.
Hitaveita er á staðnum og húsið hitað upp með ofnum. Heitur pottur og glerhús yfir því. Kamína í stofu. Húsið er frá 1990. Golfvöllur á svæðinu. Sundlaug á svæðinu. Tjaldsvæði á svæðinu. 

Bókið skoðun í síma 7751515 og í netfangið jason@betristofan.is 

Nánari lýsing: Forstofa með parketi. 
Eldhús og stofa í opnu rými. Ljós eldhúsinnrétting. Eyja. Ofn, helluborð, ísskápur og uppþvottavél. Harðparket á gólfum.  
Rúmgóð stofa með góðri lofthæð. Kamína er í stofunni. Tvö svefnherbergi og svefnloft. 
Baðherbergi með sturtuklefa, handklæðaofni. Flísar á gólfi.
Pallur umhverfis húsið og útsýni.
Geymsluskúr sem er 6 fermetrar og bættist við árið 2008
Góð bílastæði við húsið. 
Húsið er skráð 69,4 fermetrar. 

Um er að ræða 4625 fermetrar kjarrivaxna leigulóð Múrarameistarafélags Reykjavíkur til 99 ára í afar fallegu umhverfi. Öndverðarnessvæðið er lokað með rafmagshliði (símahlið). Innan svæðisins er félagsaðstaða/golfskáli sem hægt er að leigja fyrir afmæli og aðra mannfögnuði, leiktæki fyrir börn og lítill 6 holu æfingagolfvöllur, frítt fyrir lóðarhafa ásamt því að bústaðnum fylgir frír aðgangur í sundlaug svæðisins. 

Glæsilegur 18 holu golfvöllur er innan svæðisins.
Umsjónarmaður starfar allt árið á svæðinu og sér m.a. um rekstur sundlaugar.

Aðeins 50 min keyrsla frá Reykjavík og ca. 10 mín á Selfoss.

Allar nánari upplýsingar gefur:
 Jason Kristin Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 775-1515 eða jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2008
6 m2
Fasteignanúmer
2208587
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.010.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjarbrekka 27
Skoða eignina Lækjarbrekka 27
Lækjarbrekka 27
805 Selfoss
77.7 m2
Sumarhús
312
874 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Öndverðarnes - Koth.br. 8
Öndverðarnes - Koth.br. 8
805 Selfoss
82.9 m2
Sumarhús
413
795 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Víðibrekka 8
Skoða eignina Víðibrekka 8
Víðibrekka 8
805 Selfoss
72.1 m2
Sumarhús
413
860 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Sogsbakki 3
Skoða eignina Sogsbakki 3
Sogsbakki 3
805 Selfoss
89.2 m2
Sumarhús
413
728 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin