Fasteignaleitin
Skráð 12. apríl 2024
Deila eign
Deila

Staðarborg 26D

Nýbygging • RaðhúsSuðurnes/Vogar-190
131.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
647.597 kr./m2
Fasteignamat
36.700.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2527927
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestur svalir á efri hæð og sér garður á neðri hæð
Lóð
25,01
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
6 - Fullgerð án lóðarfrágangs
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Ath- Kynningar- og myndefni sýna eignirnar eins og þær eru og/eða verða að fullnaðarfrágangi loknum.
 
GLÆSILEG RAÐHÚS TILBÚIN TIL AFHENDINGAR - SÝNUM SAMDÆGURS !

AÐEINS 1 EIGN ÓSELD - ENDARAÐHÚS !

HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR - ALLT AÐ DREIFING Á 10% KAUPVERÐS Í ALLT AÐ 2 ÁR VAXTALAUST

Valhöll fasteignasala kynnir í sölu glæsilegt nýtt fimm herbergja endaraðhús við Staðarborg 22-26 í Grænubyggð sem er nýtt og spennandi fjölskylduhverfi við sjávarsíðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd. Aðeins um 15 mín frá höfuðborgarsvæðinu. Glæsilegt óheft sjávarútsýni af efri hæð hússins. Skipulag er sérlega gott og hagkvæmt og hentar fjölskyldum afar vel. Fjögur svefnherbergi. Tvö baðherbergi og sér þvottahús. Bjart og rúmgott alrými og sér garður með lagnir fyrir heitan og kaldan pott.

Staðaborg - verkefnið
Fyrsti áfangi verkefnisins telur 12 hús en 11 hús eru þegar seld. Hvert raðhús er með fjórum fullbúnum íbúðum, um 130 fm, á tveimur hæðum.

Íbúðum er skilað fullbúnum með vönduðum gólfefnum (gegnheill askur og flísar).
Vandaðar innréttingar eru frá Parka og er kvarts steinn á borðum. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Aukin lofthæð er í flestum rýmum og lýsing tilbúin í öllum rýmum.
Á efri hæð eru rúmgóðar svalir og glæsilegt sjávarútsýni.
Húsin er klædd að utan og viðhaldslétt.
Rafhleðslustöð fylgir hverju húsi.
Lóð er skilað tyrfð að mestu, hellulögn við inngang en bílastæði verða malbikuð.
Öllum íbúðum fylgir útigeymsla framan við hús sem er ekki inni í birtum fermetrum eigna. Sorpskýli verður á lóð úr sama við og viðarklæðning hússins.


Upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður / löggiltur fasteignasali í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is

Nánari lýsing:
Gengið er inn í rúmgóða forstofu
Svefnherbergi I er inn af forstofu.
Gestasalerni er með fallegum flísum á gólfi og á veggjum upp í loft. upphengt salerni, vaskur með hvítri innréttingu ásamt handklæðaofni.
Alrými er opið og rúmgott og samanstendur af stofu/borðstofu og eldhúsi. Verulega aukin lofthæð yfir hluta rýmisins með fallegum gluggum á 1. og 2. hæð. Úr stofu er útgengi út í sér garð með tengi fyri heitum og köldum potti. Fallega hannaður skjólveggur er milli íbúða.
Eldhús er með glæsilegri innréttingu frá Parka sem nær upp í loft með eyju og fallegum háf. Kvarts steinn á borðum. Undirfelldur vaskur. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja. Eldhústæki eru frá Electrolux. 
Glæsilegur stigi úr Aski er milli hæða sem setur fallegan svip á rýmið.
Á efri hæð er rúmgott hjónaherbergi með útgengi á vestursvalir. Glæsilegt sjávarútsýni.
Svefnherbergi II og IV eru bæði rúmgóð.
Baðherbergið er  með fallegum flísum á gólfi og á veggjum upp í loft. Sturta með sturtugleri, upphengt salerni, vaskur með hvítri innréttingu ásamt handklæðaofni.
Sér þvottaherbergi með fallegum flísum á gólfi og á veggjum upp í loft.
Eigninni fylgir útigeymsla framan við hús en hún er utan birtra fermetra.

Grænabyggð
Grænabyggð er nýtt  spennandi og fjölskylduvænt hverfi við sjávarsíðuna í nálægð við höfuðborgarsvæðið (aðeins um 15 mín akstursfjarlægð) og í hina áttina er Keflavíkurflugvöllur í svipaðri fjarlægð, en gert er ráð fyrir mikilli fjölgun starfa í tengslum við flugvöllinn á komandi árum. Þá eru fjölmörg störf tengd ferðaþjónustu á svæðinu og má til dæmis nefna Bláa Lónið í því samhengi. Hverfið er tengt núverandi Vogabyggð og því stutt í alla helstu þjónustu. Gert er ráð fyrir að í Grænubyggð verði um 1500 íbúar og er áform um að reisa þar alls um 800 íbúðir á næstu árum. Til stendur að stækka núverandi skóla og reisa nýjan leikskóla í Grænubyggð samhliða stækkun hverfisins. Íþróttafélagið Þróttur sinnir öflugu íþróttastarfi á svæðinu. Verslunar- og þjónustuaðilar frá höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal Krónan, eru nú þegar farnir að þjónusta íbúa sveitarfélagsins. Verslunar- og þjónustuaðilar frá höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal Krónan, eru nú þegar farnir að þjónusta íbúa sveitarfélagsins. Grænabyggð er vel staðsett fyrir þá sem vilja rólegt og fjölskylduvænt umhverfi. Stutt er í óspillta náttúru, fallegar gönguleiðir og allir möguleikar til fjölbreyttrar útivistar og tómstunda. Þá má ekki gleyma Kálfatjarnarvelli sem er glæsilegur níu holu golfvöllur með fyrirmyndaraðstöðu fyrir kylfinginn.
Sjá nánar vefsíðu Grænubyggðar, https://graenabyggd.is/

Upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður / löggiltur fasteignasali í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólagata 2
Bílskúr
Skoða eignina Hólagata 2
Hólagata 2
190 Vogar
164.9 m2
Einbýlishús
614
503 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 109 m palli
Bílastæði
Hringhamar 35, íb. 109 m palli
221 Hafnarfjörður
111.4 m2
Fjölbýlishús
413
749 þ.kr./m2
83.400.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 206
Bílastæði
Hringhamar 35, íb. 206
221 Hafnarfjörður
109.7 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
83.400.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 208
Bílastæði
Hringhamar 35, íb. 208
221 Hafnarfjörður
117.9 m2
Fjölbýlishús
413
720 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache