Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Krókavað 1

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
164.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
123.900.000 kr.
Fermetraverð
751.364 kr./m2
Fasteignamat
105.550.000 kr.
Brunabótamat
77.780.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2283208
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD. OPNU HÚSI ER FRESTAÐ
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU GLÆSILEGA EFRI SÉRHÆÐ (ENDAÍBÚÐ) MEÐ BÍLSKÚR VIÐ KRÓKAVAÐ 1 Í NORÐLINGAHOLTI.

Falleg 4ra herbergja efri sérhæð með bílskúr í endahúsi við Krókavað 1.
Íbúðin sjálf er skráð 127,5 fm. og bílskúr (og geymsla) er skráður 37,4 fm.  Samtals er eignin því skráð 164,9 fm.
Möguleiki á 4 svefnherbergjum.
Glæsilegar innréttingar og gólfefni.  Gólfefni eru flísar og glæsilegt nýlegt plankaparket.
Eldhús var endurnýjað að miklu leyti fyrir nokkrum árum
Baðherbergi og þvottahús var endurnýjað einnig fyrir nokkrum árum.
Góðar ca. 49 fm. þaksvalir.
Glerskýli við inngang.
Sérgarður bakvið bílskúr.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í grunnskóla, leikskóla, kjörbúð og fallega náttúru.

Upplýsingar gefur Óskar  í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).
Nánari Lýsing:

Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Gangur með parketi á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi, glæsilegri innréttingu með steinborðplötu og flísum á gólfi.
Borðstofa og stofa með parketi á gólfi.  Mögulegt að nýta hluta af stofu sem 4. svefnherbergið.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum opnum fataskáp.
Tvö barnaherbergi með parketi á gólfum og fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu með glerþili og fallegri innréttingu með steinborðplötu.
Þvottahús inn af baðherbergi með flísum á gólfi og innréttingu.
Stórar hellulagðar þaksvalir.
Fallegur ræktaður sérgarður bakvið bílskúr. 
Bílskúr með flísum á gólfi og útgengi út í garð.

Nýbúið er að endursteina húsið að utan.

Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.  3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/11/201853.150.000 kr.63.300.000 kr.164.9 m2383.869 kr.
19/07/201230.550.000 kr.38.000.000 kr.164.9 m2230.442 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2006
28.7 m2
Fasteignanúmer
2283208
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.630.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fjárfesting fasteignasala ehf
http://www.fjarfesting.is/

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Viðarás 61
Skoða eignina Viðarás 61
Viðarás 61
110 Reykjavík
172.5 m2
Raðhús
514
753 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarvað 10
Bílskúr
Skoða eignina Lækjarvað 10
Lækjarvað 10
110 Reykjavík
160.5 m2
Fjölbýlishús
514
714 þ.kr./m2
114.600.000 kr.
Skoða eignina Brúarás 6
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Brúarás 6
Brúarás 6
110 Reykjavík
204.8 m2
Raðhús
714
659 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 143
Skoða eignina Hraunbær 143
Hraunbær 143
110 Reykjavík
169 m2
Raðhús
615
698 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin