Fasteignaleitin
Skráð 3. sept. 2025
Deila eign
Deila

Silfursmári 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
116.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
139.000.000 kr.
Fermetraverð
1.197.244 kr./m2
Fasteignamat
93.500.000 kr.
Brunabótamat
87.850.000 kr.
ÞB
Þórhallur Biering Guðjónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2520305
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
13
Hæðir í húsi
14
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Þórhallur Biering og Betri Stofan fasteignasala kynna sérlega glæsilega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 13. hæð í Silfursmára 2 í Kópavogi (byggt 2023). Tvö sérmerkt bílastæði (nr. 37 og 38) í lokaðri bílageymslu fyljga. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar frá GKS sem ná upp í loft. Frábært útsyni. Gólfhiti og mikil lofhæð.  .
Hurðir eru extra háar og innfelldar, vönduð gólfefni og tæki prýða íbúðina. 
Íbúðin er búin loftræstikerfi sem tryggir gott loftflæði og orkusparnað.  
Íbúðin er skráð 116,1 fm að stærð, þar af 9,5 fm sérgeymsla
 
Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum fataskápum.
Bjart og rúmgott alrými með mikilli lofthæð og stórum gluggum, innfelt lýsing. Eldhús með innréttingu frá GKS úr spónlagðri reyktri eik, steinborðplötur frá Rein og niðurfelldur vaskur, spanhelluborð með innbyggðum gufugleypi, bakaraofn og fjölofn, vínkælir, innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti. Útgengi á norð-vestur svalir. Stórbrotið útsýni frá svölum og frá stofu og eldhúsi.
Svefnherbergi 1: Rúmgott með góðum  fataskáp.
Svefnherbergi 2: Rúmgott og með fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt. Innfellt blöndunartæki í sturtu. Góð innrétting, steinborðplata, niðurfelldur vaskur og svört blöndunartæki.
Þvottahús: Sér þvottahús innan íbúðar með góðu vinnuplássi, innréttingu, vaski og stýribúnaði fyrir loftræstikerfið.
Sérgeymsla: Í sameign, 9,5 fm að stærð.

Tvö sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu með lyftuaðgengi og góðri aðkomu. Rafhleðsla. 

Silfursmári 2  á vinsælum stað í Kópavogi, rétt við Smáralind. Stutt er í alla þjónustu, brautir, skóla og leikskóla. Glæsileg eign á eftirsóttum stað í Kópavogi.

Allar nánari upplýsingar gefur:
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is   
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/07/202465.950.000 kr.129.900.000 kr.116.1 m21.118.863 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2520305
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
D3
Númer eignar
7
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.000.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2520305
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
D3
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.000.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári-Þaksvalir 12
Bílastæði
Sunnusmári-þaksvalir 12
201 Kópavogur
131 m2
Fjölbýlishús
322
1144 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 66
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 66
Naustavör 66
200 Kópavogur
124 m2
Fjölbýlishús
312
1088 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 66
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 66
Naustavör 66
200 Kópavogur
105.9 m2
Fjölbýlishús
312
1227 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 62
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 62
Naustavör 62
200 Kópavogur
150.8 m2
Fjölbýlishús
413
994 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin