Fasteignaleitin

Íbúðaverð hækkar um 1,4% annan mánuðinn í röð

18 júlí 2024
Mynd af Fasteignaleitin
Fasteignaleitin
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,4% á milli mánaða frá maí til júní 2024. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Þetta er þá annan mánuðinn í röð þar sem vísitala íbúðaverðs hækkar um 1,4% á milli mánaða.
12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 9,1% sem er rúmum þremur prósentustigum yfir verðbólgu.
Sérbýlishluti vísitölunnar á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,7% á milli mánaða á meðan verð á fjölbýli hækkaði um 1,3% á milli mánaða.
Sérbýlishluti vísitölunnar á landsbyggðinni hækkaði um 1,3% á milli mánaða á meðan verð á fjölbýli hækkaði um 2,3% á milli mánaða.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá þróun vísitölu íbúðaverðs:

Vinsælar eignir

Skoða eignina Fagranes
Skoða eignina Fagranes
Fagranes
203 Kópavogur
225 m2
Einbýlishús
725
Fasteignamat 106.100.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Laugavegur 96
3D Sýn
Skoða eignina Laugavegur 96
Laugavegur 96
101 Reykjavík
145.9 m2
Fjölbýlishús
212
719 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Nestún 10
Bílskúr
Skoða eignina Nestún 10
Nestún 10
850 Hella
155.9 m2
Einbýlishús
514
416 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Reykjavíkurvegur 22
Reykjavíkurvegur 22
220 Hafnarfjörður
67.8 m2
Fjölbýlishús
412
780 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin