Er íbúðamarkaður að stefna í jafnvægi?
Vísitala íbúðaverðs lækkaði lítillega í nóvember á milli mánaða. Ástæða fyrir lækkuninni er 1,2% verðlækkun á sérbýlum. Flest gögn benda til þess að íbúðamarkaður sé orðinn talsvert rólegri en áður og með auknu framboði og allháum vöxtum mun hann líklega sækja í ákveðið jafnvægi á næstunni.
22 desember 2022
Íslandsbanki
Greiningadeild Íslandsbanka